Tölfræði námskeiða
Aldrei hafa fleiri sótt námskeið en á síðasta starfsári.
Á starfsárinu voru haldin 458 námskeið og 20 vefnámskeið á fimm fræðslusviðum, samtals 488 námskeið. Þátttakendur á námskeiðum á starfsárinu voru alls 4858. Þá eru ekki taldir með þátttakendur á vefnámskeiðum sem eru orðnir alls 150 á 20 námskeiðum.