Tölfræði námskeiða

Aldrei hafa fleiri sótt námskeið en á síðasta starfsári.

Á starfsárinu voru haldin 458 námskeið og 20 vefnámskeið á fimm fræðslusviðum, samtals 488 námskeið. Þátttakendur á námskeiðum á starfsárinu voru alls 4858. Þá eru ekki taldir með þátttakendur á vefnámskeiðum sem eru orðnir alls 150 á 20 námskeiðum.

Haust 2024

Haldin námskeiðFjöldi þátttakendaKenndar klukkustundir
Bílgreinar49239407
Bygginga- og mannvirkjagreinar70897341
Matvæla- og veitingagreinar12141115
Málm- og véltæknigreinar54346283
Prent- og miðlunargreinar78821
Alls1921.7111.165

Vor 2025

Haldin námskeiðFjöldi þátttakendaKenndar klukkustundir
Bílgreinar47340314
Bygginga- og mannvirkjagreinar1091520433
Matvæla- og veitingagreinar2948043
Málm- og véltæknigreinar71481396
Prent- og miðlunargreinar2232682
Alls2763.1471.267