Tölfræði námskeiða

Aldrei hafa fleiri námskeið verið haldin á einu og sama starfsárinu. Mikil áhersla var lögð á að tengja þróun og framleiðslu námskeiða við sjálfbærnistefnu Iðunnar og miðlun á nýrri þekkingu. Sett voru af stað námskeið í flokki sjálfbærni og nýsköpunar til þess að efla hæfni og þekkingu félagsfólks í iðnaði.

Á starfsárinu voru haldin 416 staðbundin námskeið á fimm fræðslusviðum auk námskeiða fyrir alla og námskeiða sem tengjast símenntun og nýsköpun. Þátttakendur á staðbundnum námskeiðum á starfsárinu voru alls 3.983.

Á töflunum hér fyrir neðan má sjá hvernig fjöldi þátttakenda á námskeiðum Iðunnar hefur þróast síðustu tíu starfsár.

Haust 2022

Haldin námskeiðFjöldi þátttakendakennslustundirHeildar kennslustundir
Bílgreinar331722271.176
Bygginga- og mannvirkjagreinar838824064.185
Námskeið fyrir alla117336
Matvæla- og veitingagreinar13163611.003
Málm- og véltæknigreinar2417798642
Prent- og miðlunargreinar5281259
Sjálfbærni0000
Nýsköpun0000
Stjórnun og rekstur 7641284
Tölvuteikning og hönnun73852292
Alls1731.5418707.477

Vor 2023

Haldin námskeiðFjöldi þátttakendaKennslustundirHeildar kennslustundir
Bílgreinar402312741613
Bygginga- og mannvirkjagreinar10912285014839
Námskeið fyrir alla0000
Matvæla- og veitingagreinar17284781366
Málm- og véltæknigreinar564702922664
Prent- og miðlunargreinar815616,5250
Sjálfbærni1428
Nýsköpun3116,522
Stjórnun og rekstur218654
Tölvuteikning og hönnun74049272
Alls2432.442122511.088