Ársskýrsla Iðunnar
fræðsluseturs

2022 - 2023

Lykil­töl­fræði

Starfsárið 2022-2023 einkenndist af breytingum og þróun nýrra verkefna.

0

64,5%

% endurvinnsluhlutfall Iðunnar

0

-

gróðursett tré til kolefnisjöfnunar

0

13,5%

Umsókn um fræðslustyrki

0

-

heimsótt fyrirtæki

0

11%

stóðust sveinspróf

0

6300%

fyrirtækjaheimsóknir

0

24%

staðbundin námskeið haldin

723

6,5%

ráðgjafaviðtöl

2.983

38%

þátttakendur á námskeiðum

12.005

-

metnar einingar

7.599.696

329,5

kr. í fræðslustyrki

Ávarp fram­kvæmda­stjóra

Viðamiklar skipulagsbreytingar einkenndu síðasta starfsár Iðunnar. Við fórum úr nánast óbreyttu skipulagi frá stofnun Iðunnar 2006 í skipulag sem tekur mið af því hvert hlutverk okkar er.

Eftir breytingarnar starfa saman innan Iðunnar fjórar deildir: Markaðsmál og sala sem skapar eftirspurn og mótar rétta ásýnd, þróun þekkingar og framleiðsla sem skapar nám í hæsta gæðaflokki út frá þörfum iðngreina, miðlun og þjónusta sem tryggir hnökralausa framkvæmd umfram væntingar og deild reksturs og fjármála sem hefur yfirsýn yfir umfang og hagkvæmni starfsemi Iðunnar. Svona mikil breyting á skipulagi er mjög krefjandi og kallar oft á tíðum á sársaukafullar aðgerðir og óvissu. Það verður að segjast að starfsfólk fyrirtækisins hefur tekist á við þetta á aðdáunarverðan hátt og staðið sig frábærlega á sama tíma og við erum á fljúgandi ferð í stafrænni vegferð Iðunnar, innleiðingu sjálfbærnistefnu og ýmsum breytingum sem hún felur í sér.

Hildur Elín Vignir
Framkvæmdastjóri Iðunnar fræðsluseturs